Sjómannadagsráð hefur undirbúið glæsilega dagskrá og verður nóg um að vera fyrir alla. Hvetjum ykkur til að eiga góða helgi og fagna með sjómönnum.
Til hamingju með daginn sjómenn!
He´r má sjá dagskrá helgarinnar.
Sjómannadagurinn í Grundarfirði á Facebook