2025
2025

 

 

Sjómannadagshelgin er um komandi helgi 30. maí - 1. júní nk.

 

Sjómannadagsráð hefur undirbúið glæsilega dagskrá og verður nóg um að vera fyrir alla. Hvetjum ykkur til að eiga góða helgi og fagna með sjómönnum. 

Til hamingju með daginn sjómenn! 

He´r má sjá dagskrá helgarinnar. 

Sjómannadagurinn í Grundarfirði á Facebook