Vegna fráfalls félaga okkar, Péturs Kr. Elíssonar, verður öllum atburðum á vegum sjómannadagsráðs aflýst sem vera áttu á laugardeginum 31. maí.  Á sunnudeginum, 1. júní, kl. 14, verður Sjómannadagsmessa í Grundarfjarðarkirkju og kl. 15 verður kaffisala á vegum kvenfélagsins Gleym mér ei, í félagsheimilinu.  Hvetjum alla sjómenn til að fjölmenna í kirkjuna.

Sjómannadagsráð.


Jón Frímann Eiríksson