Skessuhorn 11. maí 2010:

Laugardaginn síðasta náði Bjarni Sigurbjörnsson á Eiði hvítri tófu í hlíðinni fyrir ofan bæinn Hamra í Grundarfjarðarbæ. Þar stendur nú sauðburður sem hæst og því eins gott að verja svæðið.