Skemmtiferðaskipið Columbus kemur til hafnar hér í Grundarfirði í fyrramálið. Skipið hafði ekki tilkynnt komu sína hingað fyrr en nýverið. Stoppað verður frekar stutt, en áætlaður komutími er kl. 08:00 og brottför kl. 14:00.