Komum skemmtiferðaskipa tl Grundarfjarðar mun fjölga talsvert í sumar frá árinu 2013 en alls verða þær 19 og hafa alrei verið fleiri.

Skemmiferðaskip hafa komið reglulega til Grundarfjarðar frá árinu 2001 og hafa að meðaltali 11 skip heimsótt okkur árlega þó nokkrar sveiflur séu fjölda þeirra frá einu ári til annars.

Fjöldi skemmtiferðaskipa 2001-2014.

Hér að neðan er listi yfir skip sumarsins 2014:

Skip Dags. Tími
Fram  26. maí 8-14
Fram  5. jún 8-16
Amadea 19. jún 13-20
Minerva 24. jún 8-17
Delphin 30. jún 8-19
Delphin 6. júl 7-14
L' Austral 9. júl 7-17
Ocean Princess  13. júl 9-18
Saga Pearl II 15. júl 8-17
L' Austral 16. júl 7-17
Fram  16. júl 14-20
Azores 16. júl 14:30-21:30
L' Austral 23. júl 7-17
Silver Explorer 27. júl 6:30-17
L' Austral 30. júl 7-17
Voyager 13. ágú 8-18
Le Boréal 20. ágú 12-20
Fram  3. sep 8-16
Fram  5. sep 8-20