Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson
Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson

 

Í sumar eru bókaðar 43 komur skemmtiferðaskipa með um 50.000 farþega.  Við bendum fólki á að það er hægt að sjá hvaða dag og klukkan hvað skipin koma, en þær upplýsingar er að finna á vef Grundarfjarðarhafnar. 

Næsta ár, sumarið 2023, eru þegar bókaðar 54 komur skemmtiferðaskipa.

Hér má sjá dagskrá skemmtiferðaskipa sumarið 2022