Myndirnar tók Sverrir Karlsson

Skemmtiferðaskipin eru farin að koma hvert á eftir öðru til Grundarfjarðar og lifnar þá heldur betur yfir bænum. Fyrir ferðamenn sem ekki fara í rútuferðir um Snæfellsnesið þá er sett upp leiksýning fyrir framan Sögumiðstöðina sem bæjarbúar sjá um.