Skemmtiferðaskipið Hanseatic kom til hafnar í Grundarfirði kl. 08:00 í morgun. Farþegar skipsins eru flestir þýskir. Skipið verður hér til kl. 15:00 í dag.

Hanseatic 20. júlí 2004