Félags-og skólaþjónustan auglýsir.

Liðveisla

Okkur vantar starfsfólk í félagslega liðveislu ungs fólks með fötlun

í Grundarfirði, Snæfellsbæ og Stykkishólmi.

Vinnutími virka daga, tímasetning skv. samkomulagi.

 

Skammtímavistun á Gufuskálum

Okkur vantar karlmann í vaktavinnu í Skammtímavistun fatlaðra ungmenna á Gufuskálum í Snæfellsbæ.

Vinnutími  önnur hver helgi tímabilið september - maí

 

·        Lágmarksaldur starfsmanna  er 18 ára

·        Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð

·        Laun skv. kjarasamningi sveitarfélganna og SDS

 

 

Umsóknir berist til Svanhvítar Sjafnar Skjaldardóttur, ráðgjafa FSS

Klettsbúð 4, 360  Snæfellsbæ eða netfangið svanhvit@fssf.is.        

 

 

Forstöðumaður