Ungmennafélag Grundarfjarðar verður með skiptimarkað á skíðum í Samkomuhúsinu í dag. Þeir sem vilja selja skíði komi með þau kl. 15:00. Markaðurinn opnar svo kl. 17:00.

Allir á skíði!

 

UMFG