Nú er skólahreystivika hjá nemendum grunnskólans og föstudaginn 26.febrúar verður sett upp skólahreystibraut í íþróttahúsinu og munu eldri nemendur skólans spreyta sig á henni. Ný líkamsræktartæki sem starfsdeildin smíðaði verða einnig tekin í notkun.

Foreldrum og öllum sem áhuga hafa á er boðið að koma og fylgjast með krökkunum  frá kl. 10.30 og fram að hádegi.

 

Vonumst til að sjá sem flesta.

 

Skólastjóri