Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga og grunn- og leikskólanna á Snæfellsnesi

Félagsheimilinu Klifi Ólafsvík mánudaginn 2. nóvember 2015:

 

Fundarstjórar:  Berglind Axelsdóttir, aðstoðarskólastjóri Grunnskólans í Stykkishólmi  og Gunnsteinn Sigurðsson, umsjónarþroskaþjálfi Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga

 

 

Dagskrá

kl. 08.30 – 09.00 - Skráning þinggesta, molasopi

kl. 09.00 – 09.10 - Þingsetning

kl. 09.10 – 09.50 - Rúnar Helgi Haraldsson, forstöðumaður Fjölmenningarseturs: 

 „Fjölmenning á Íslandi; aðstæður  fjölskyldna og barna“

kl. 09.50 – 10.05 - Viðbrögð og fyrirspurnir úr sal

kl. 10.05 -  10.25 - Kaffiveitingar

kl. 10.25 -  11.05 - Fríða Bjarney Jónsdóttir, verkefnisstjóri / ráðgjafi v. fjölmenningar í leikskólum:

„Tölum saman; viðhorf, samskipti og samstarf í fjölmenningarlegu leikskólastarfi“

kl. 11.05 – 11.20 - Viðbrögð og fyrirspurnir úr sal

kl.  11.30 – 12.20 - Hádegisverður

kl. 12.30 – 13.10 -Hulda Karen Daníelsdóttir, verkefnisstjóri og kennsluráðgjafi:

„ Vá, hve mikið er til!  Hagnýt verkfæri til móttöku og kennslu nemenda með íslensku sem annað tungumál“

kl. 13.10 – 13.25 - Viðbrögð og fyrirspurnir úr sal

kl. 13.25 – 14.05 - Ragnhildur Sigurðardóttir, framkvæmdarstjóri Svæðisgarðsins Snæfellsnes: „Velkomin á Snæfellsnes!“

kl. 14.05 – 14.20 - Viðbrögð og fyrirspurnir úr sal

kl. 14.20 – 14.25 - Kynning:  Skipulag 3ja málstofa; hópar myndaðir í sal með talningu 1, 2 og 3:  tilnefning hópstjóra: Hópstjórar skipa ritara og talsmann til að kynna helstu niðurstöður.

kl. 14.25 – 14.50 - Kaffiveitingar

kl. 14.50 – 15.40 - Málstofur taka til starfa:  Hvernig getum við bætt þjónustu okkar við innflytjendur í:

a) starfsumhverfi okkar 

b) samfélagi okkar 

c) annað..!

kl. 15.50 - 16.40 - Talsmenn málstofa kynna niðurstöður hópa sinna; viðbrögð úr sal

kl. 16.45 - Ávörp, samantekt og þingslit