Rauði kossinn í Grundarfirði heldur 4 klst, skyndihjálparnámskeið miðvikudaginn 20. nóvember kl.18:00-22:00. Haldið í húsnæði Sögumiðstöðvar.

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og sálræns stuðnings og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.

Stutt og gott námskeið fyrir alla.

Markmið: Að þátttakendur öðlist grunnfærni í að beita skyndihjálp og sálrænum stuðningi í neyðartilvikum.  

 

Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Þórarinn Steingrímsson.

Verð kr. 3.900,-  innifalið er skyndihjálpar skírteini.

Nánari upplýsingar: á bryndistheo@gmail.com eða www.raudikrossinn.is  og í síma 862-1355