Snæfellsnes - fyrsti UNESCO vistvangur á Íslandi

 

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes í samstarfi við Snæfellsjökulsþjóðgarðs býður til kynningar og umræðufunda um Snæfellsnes 3. og 4. júní nk. 

Mánudagur 3. júní 
Stykkishólmur - Höfðaborg kl 14:00 
Breiðablik - Gestastofa Snæfellsness kl 20:00

Þriðjudagur 4. júní
Hellissandur - Gestastofa Þjóðgarðsins kl 14:00
Grundarfjörður - Sögumiðstöð kl 17:00