Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi býður upp á áhugavert námskeið fyrir heimafólk á Snæfellsnesi í átthagafræði, staðháttum, útivist, ferðamennsku, gestamóttöku, upplýsingaöflun og miðlun.

Námið fer að mestu fram í fjarnámi en þrjár námslotur verða að auki, á mismunandi stöðum á Snæfellsnesi.