Til að greiða fyrir því að snjómokstur gangi sem best eru bæjarbúar hvattir til, eftir því sem við verður komið, að leggja ekki bílum sínum úti á götu. 

Byggingarfulltrúi