Eftir hádegið í dag verður sköflum sem safnast hafa við snjómokstur mokað í burtu.

Foreldrar eru vinsamlega beðnir um að gæta þess að börn þeirra séu ekki við leik í sköflunum.