Þau Adam, Embla, Svanhildur og Elva (Elvu vantar á myndina) söfnuðu 2.526 kr. með því að halda tombólu til að safna fyrir vatnsrennibraut fyrir sundlaugina, er þeim hér með þakkað fyrir dugnaðinn.