Á námskeiðinu er farið er yfir helstu atriði um söfnun og notkun lækningajurta og hvernig útbúa á jurtablöndur.

Vegleg gögn fylgja um áhrif helstu jurtanna og uppskriftir að jurtablöndum gegn einföldum kvillum.

Námskeiðið fer að mestum hluta fram úti í náttúrunni.

Þátttakendur þurfa að klæða sig eftir veðri og hafa meðferðis nesti, skæri, ílát undir jurtir, flórubók (ekki nauðsyn).

 

Bjarnarbraut 815. Júní kl. 17:00 til 18:00

 

Lýsuhólsskóla24. júní kl. 17:00 til 19:00

 

Verð: 3.500

Leiðbeinandi: Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir

 

Skráning: skraning@simenntun.is

Sími: 437 2390