Í auglýsingu sem birt var þann 7. nóvember sl. þar sem ofangreind tillaga að deiliskipulagi var kynnt í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr 123/2010  var ranglega tilgreint að athugasemdafrestur við tillögunni væri til og með 14. desember 2017.

Hið rétta er að athugasemdafrestur er til og með 19. desember 2017 og mun tillagan því liggja frammi á skrifstofu Grundarfjarðarbæjar í samræmi við það.

Teikning

Skipulags-og byggingarfulttrúi Grundarfjarðarbæjar.