Íbúar athugið. Vegna óhagstæðrar veðurspár á morgun, þriðjudag, verður græna tunnan losuð í dag mánudaginn 30.11.2015.