Í dag, fimmtudag, er sérstakur sorphirðudagur vegna bæjarhátíðarinnar sem er að ganga í garð. Einnig er minnt á reglulegan sorphirðudag á mánudaginn nk.