Vegna mikilla snjóa undanfarið er rétt að hvetja bæjarbúa til að hreinsa snjó frá sorptunnum sínum. Til að hægt sé að hirða sorp frá öllum húsum þarf aðgengi að tunnunum að vera gott.

Næsta sorphirða er fyrirhuguð fimmtudaginn 6. janúar n.k.

Byggingarfulltrúi