Þeim tilmælum er bent til fólks sem eru með sorptunnur bundnar með spottum eða því um líku að festa tunnur eftir losun. Það eru einungis tunnur með þar til gerðum tunnufestingum sem eru festar aftur.