Í kvöld kl 20:00 verður Hjónaklúbburinn með félagsvist á Krákunni. Spilakvöldin á milli hátíðanna hafa alltaf verið vinsæl. Hvað ætli verði spilað á mörgum borðum í kvöld ?

Glæsilegir vinningar.

Hjónaklúbbur Eyrarsveitar.