Olga Alla verður spjallarinn fimmtudagskvöld 18. júní - en allt getur gerst ...
Olga Alla verður spjallarinn fimmtudagskvöld 18. júní - en allt getur gerst ...
Þá er komið að kvöldi númer 2 þar sem spjallarinn kveikir á spjalli. Olga Alla verður spjallarinn.
Hittumst niðri við höfn klukkan 21 fimmtudaginn 18. júní. Þar ætlum við að ræða um lífið hér áður fyrr og er því hafnarsvæðið kjörinn staður þar sem akkúrat þar og þess vegna fæddist hér þorp. Núna og í gegnum tíðina eru miklar framkvæmdir við höfnina því þorpararnir eru framsýnir og horfa fram á veginn. En lífið er núna og það vita spjallararnir og þess vegna komum við saman þorparar og gestir og njótum stundarinnar saman.
 
Komdu með í óvissuferð - allt getur gerst!