Sjöunda spjallkvöldið. List er lífið - Lífið er list - Hvað er list? Hver hefur vit á list? Inga Björnsdóttir verður spjallarinn fimmtudagskvöldið 23. júli á Hrannarstíg 3. Lífið er núna og það vita spjallararnir og þess vegna komum við saman þorparar og gestir og njótum stundarinnar saman. Vertu með!