Spurning vikunnar er nýr liður á Grundarfjarðarvefnum. Alla mánudaga næstu 10 vikurnar munum við setja nýja spurningu á vefinn, um efni sem tengist Grundarfirði eða Snæfellsnesi. Lesendur haka við það svar sem þeir telja rétt. Rétt svar birtist svo á vefnum næsta föstudag á eftir.