105 manns spreyttu sig á spurningu vikunnar að þessu sinni. Rétt svar við henni er að sundlaugin var vígð þann 5. júní 1977 og á hún því 30 ára afmæli á þessu ári.

66 (62,9%) voru með rétt svar.