Spurning vikunnar var hver væri uppáhaldsfugl fólks. Lóan hafði vinninginn með 56 atkvæði (24,7%) af 227 atkvæðum.