Það voru að sjálfsögðu flestir ánægðir með bíósýningarnar um daginn þegar myndin Veðramót var sýnd.

Þess má geta að á Rökkurdögum verður mikil bíóveisla. þá verða til sýningar margar góðar íslenskar myndir. Má þar m.a. nefna Astrópíu. Þannig að það er um að gera að fylgjast með þegar dagskráin verður birt.   Rökkurdagar hefjast þann 1. nóvember næstkomandi.