Spurning vikunnar var á þá leið, hvað kertið er kallað sem við kveikjum fyrst á á aðventukransinum. 80 manns svöruðu spurningunni og voru 65 með rétt svar. Fyrsta kertið er kallað Spádómskerti.