Síðast var réttað í Grundarrétt haustið 1998. 128 manns spreyttu sig á spurningunni en 68 eða 53,1% voru með rétt svar.
Réttin var tekin í notkun árið 1908 þannig að hún var notuð í alls 90 ár.