Að þessu sinni svöruðu 97 manns spurningu vikunnar. Rétt svar er að litur aðventunnar er fjólublár. 72 eða 74,2% voru með rétt svar.