Rétt svar við spurningu vikunnar er að kveikt er á kertunum á aðventukransinum í eftirfarandi röð: Spádómskertið, betlehemskertið, hirðakertið og síðast englakertið. 81 manns svöruðu spurningunni og voru 63 eða 77,8% með rétt svar.