Það voru flestir með það á hreinu hvað borinn, sem notaður var á Berserkseyri, heitir. Hann heitir Sleipnir. 172 svöruðu spurningunni og voru 142 eða 82,6% með rétt svar.