Fjallið Stöð í útsveit er nefnt Brimlárhöfði í Eyrbyggju. Danskir sæfarar áður fyrr kölluðu það Líkkistuna vegna þeirrar lögunar sem það hefur séð utan af sjó. 66 af 130 voru með rétt svar við spurningu vikunnar eða 51%.