Á fyrsta fundi bæjarstjórnar þann 15. júní s.l. var forseta bæjarstjórnar veitt heimild til að auglýsa stöðu bæjarstjóra Grundarfjarðarbæjar lausa til umsóknar. Auglýsing um stöðuna mun birtast í helstu prentmiðlum nú um helgina.

Hér má sjá auglýsingu um stöðu bæjarstjóra.