Hugmyndarík manneskja óskast til að sjá um handavinnu með  eldri borgurum einu sinni í viku í vetur. Áhugasamir hafið samband við bæjarskrifstofu, grundarfjordur@grundarfjordur.is eða í síma 4308500.