Bæjarstjóri lýsir í grein helstu verkefnum sem tekist verður á við í stefnumótun í ferðaþjónustu sem vinna er hafin við.  Ráðgjafafyrirtækið ALTA hefur tekið verkefnið að sér og verður það unnið á tímabilinu nóvember 2007 - apríl 2008.

Hér má sjá greinina í heild.