Steinþórsmót 14. ára og yngri

Fimmtudaginn 20. september var Steinþórsmót UMFG 14 ára og yngri haldið. Mótið tókst mjög vel og voru það áhugasamir krakkar sem kepptu. Foreldrar voru mjög hjálpsamir og fór allt vel fram. Kaupþing banki er styrktaraðili mótsins og þökkum við honum kærlega fyrir.