Ungmennafélag Grundarfjarðar ætlar að halda Steinþórsmót sunnudaginn 5 september ef veður leyfir.

Byrjað verður á 10 ára og yngri klukkan 15:00 og 11 - 14 ára klukkan 16:00 er svo ætlunin að halda fyrir 15 ára og eldri mánudaginn 6 september klukkan 18:00.  Er það von okkar að sjá sem flesta, bæði börn og foreldra.  Til að allt gangi upp væri vel þegið ef einhverjir rétti hjálparhönd á mótinu.

 

Fyrir hönd UMFG og þjálfara

Stjórn.