Stofnfundur Taflfélags Grundarfjarðar verður haldinn á Kaffi 59 sunnudaginn 26. október klukkan 17:00. Allir skákáhugamenn velkomnir.