Þrjú laus störf við almennar verklegar framkvæmdir í þjóðgarðinum. Þetta er hluti af sumarstörfunum sem er í boði fyrir námsmenn. 

Störf við almennar verklegar framkvæmdir í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Unnið er í teymi með landvörðum, sérfræðingi og þjóðgarðsverði. Sumarstarfsfólkið starfar í Þjógðarðinum Snæfellsjökli og á nærliggjandi verndarsvæðum við aðstoð við útiverkefni, s.s. lagfræingar á göngustígum, stikun o.fl. Viðkomandi munu starfa undir leiðsögn. Hægt er að útvega gistingu á vegum Umhverfisstofnunar fyrir þá sem ekki koma af svæðinu.

Sjá nánar