- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Vorið er komið og við erum byrjuð að gera fínt hjá okkur!
Það er tilvalið að nýta góða veðrið og taka þátt í STÓRA PLOKKDEGINUM, hreinsa plast og annað rusl sem safnast hefur á víðavangi eftir veturinn.
Í ár verður skipulögð dagskrá:
Gleðjumst yfir góðu dagsverki og njótum þess að vera saman í hreinna umhverfi og fallegri bæ!