Vakin er athygli á slæmri veðurspá fyrir kvöldið og næstu nótt.  Fólk er hvatt til þess að huga að lausum munum og öðru sem öruggara er að koma í skjól.