Lið UMFG lék við lið Aftureldingará Varmárvelli föstudaginn 1. júní sl.  Skemmst er frá að segja að okkar lið tapaði nokkuð stórt, fékk á sig tíu mörk en skoraði aðeins eitt hjá mótherjunum.  Liðið er því fallið úr bikarkeppninni að þessu sinni en við segjum að það gangi bara betur næst.