Hér má sjá auglýsingu um strandgöngu sem farin verður fimmtudaginn 3. júlí n.k. Þessi ganga er á vegum þjóðgarðsins Snæfellsjökuls.