Jón E. Guðmundsson, sem gengur strandvegi landsins til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands, mun ganga í gegnum Grundarfjörð núna í hádeginu, kl. 12.30.

 

Allir áhugasamir eru hvattir til að ganga á móti honum sem og að styrkja Krabbameinsfélagið. Söfnunarsíminn er 907 5050.

Heimasíða strandvegagöngunnar.