Kæru foreldrar og aðstandendur!

Næsti fundur fyrir Grundarfjörð og Stykkishólm verður haldinn í kvöld, fimmtudag 27. apríl, kl. 20:30 í safnaðarheimili Grundarfjarðarkirkju. Nánari upplýsingar veitir Vigdís Gunnarsdóttir félagsráðgjafi í s: 891-7804.

 

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga